Mana ráðgjöf sérhæfir sig í ráðgjöf í gæða-, umhverfis- og öryggismálum ásamt öðrum tengdum verkefnum stjórnunarkerfa.

Mana ráðgjöf hjálpar fyrirtækjum að ná raunverulegum árangri í gæðastjórnun – ekki bara vottun á pappír heldur umbætur, ferlar og tól sem virka í daglegu starfi.